laugardagur, 11. september 2004

Síðustu vikuna, að þessari færslu undanskildri, hafa verið skrifuð 60 ummæli á þessa síðu sem gera um 4,3 á hverja færslu. Að vísu hef ég ritað um helminginn af þeim ummælum en það breytir því ekki að fólk er ótrúlega virkt í að skrifa á þessa síðu.
Enn eina ferðina þakka ég því kærlega fyrir viðbrögðin, bæði í ummælum og í gestabókinni. Ef þið skrifuðuð ekki myndi ég ekki skrifa.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.