föstudagur, 10. september 2004

Þá hef ég lokið við fyrsta verkefni vetursins. Það ber nafnið Á hálum ís og er tíu blaðsíður af andlega fróandi tölfræðiupplýsingum. Hér er forsíðan.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.