laugardagur, 11. september 2004

11. september er alltaf svolítið sorglegur því þennan dag fyrir ári síðan lést Anna Lindt, utanríkisráðherra Svía, eftir að hafa verið stungin af brjáluðum manni.

En í annað; það vantar aðeins um 9.000 manns í gest númer 100.000 á síðuna. Ef fer fram sem horfir mun það gerast 25. september næstkomandi um klukkan 16:00 að staðartíma. Hvar verður þú þá?
Fylgist með teljaranum alveg neðst á síðunni. Gestur númer 100.000, með sönnun og hefur ekki svindlað, fær kók og prins í verðlaun.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.