laugardagur, 4. september 2004

Nick Cave bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn með nýju lagi sem hann var að gefa út fyrir skömmu síðan. Í dag sá ég svo myndbandið og áttaði mig á því að þetta lag er meistaraverk. Ég held að ég myndi gráta hátt og snjallt ef Nick Cave myndi láta lífið á næstunni.

Smellið á myndina fyrir háu upplausnina af myndbandinu (erlent niðurhal).



Það mun aldrei koma annar neitt í líkingu við Nick Cave.

´
Hér er svo hlekkur fyrir þá sem vilja aðeins sjá lágu upplausnina.

Mæli rosalega með háu upplausninni. Það er þess virði.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.