laugardagur, 4. september 2004

Ég er að reikna fyrsta skilaverkefnið fyrir tölfræði og hlustið nú krakkar og lærið; þegar vel gengur að reikna er tölfræði betri en kynlíf enda kynlíf stórlega ofmetið og tölfræði yfir höfuð mjög vanmetin iðja. Þið lásuð það hér fyrst.

Þessi niðurstaða tengist því ekkert að ég stóð við hliðina á Bjarna Fel í bakaríi í fjölda mínútna í morgun.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.