sunnudagur, 5. september 2004

Meira um tónlist. Nýja lagið með Alanis Morrisette er með þeim betri í dag. Það heitir Eight Easy Steps (Í: Átta auðveld skref) og er að finna hérna. Þaðan farið þið í Music veljið plötuna So Called Chaos og veljið high í Eight easy steps.

Gerist ekki auðveldara.

Ég ætla annars að taka mér frí frá bloggi það sem eftir lifir dags. Sunnudagur er frídagur guðs. Af hverju ætti ég að sætta mig við minna?

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.