miðvikudagur, 1. september 2004

Það lítur út fyrir að ég hafi farið með vitleysu á blogginu í gær. Síminn er í fínu lagi þar sem ég fékk hleðslutæki lánað hjá Þórunni Grétu og á stúdentagörðunum er, að sögn ósýnilegs kommentara, þráðlaust internetsamband. Ég biðst því velvirðingar á þessu fótskoti mínu og vonast með þessari færslu að öðlast traust ykkar á ný um leið og ég bið ykkur um að fara ekki með þetta lengra.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.