þriðjudagur, 31. ágúst 2004

Ég var rétt í þessu að bæta póstkortlaga tóli við hérna fyrir neðan hverja færslu. Ef þú smellir á tólið gefst þér færi á að senda hverja og eina færslu á síðunni til einhvers sem þér er ýmist vel eða illa við. Prófaðu.

Eitt verð ég þó að taka fram í framhaldi af þessu; stranglega bannað er að spamma ppl með blogginu og þannig fá það til að öskra "WTF!". Þannig myndiru aðeins kalla yfir þig lagg axlabandagerðamannsins sem svo aftur myndi benda til þess að þú værir fkn noob sem yrði counterhackaður af 1337 camper fljótlega. Kmr.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.