þriðjudagur, 14. september 2004

Þá hef ég bætt við þremur hlekkjum í vini og kunningja. Þessir vinir og kunningjar eru:

Gústi
Ingunn
og Stebbi

(Færið músina yfir hlekkina til að lesa um þau) um leið og ég gef þeim bloggurum sem hafa verið latir tveggja sólarhringa frest til að blogga ellegar missa hlekkinn á sig. Engin miskunn.

Ennfremur vil ég benda þeim sem vilja hlekk á sig endilega að láta mig vita í ummælum, tölvupósti eða gestabók.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.