föstudagur, 3. september 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Það lítur út fyrir að ég hafi orðið fyrir bölvun vekjaraklukkugerðarmannsins þar sem ég hef ekki svo mikið sem rumskað fyrstu tvo morgnana við þrjár vekjaraklukkur hvorn morguninn. Það eða ég hafi bara slökkt á öllum þremur vekjurunum í bæði skiptin í svefni. Hvort sem það er þá hef ég klárlega orðið fyrir bölvun vekjaraklukkugerðarmannsins þegar ég sagði einn slíkan ekki alvöru úrsmið á gangi um miðbæinn um daginn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.