sunnudagur, 26. september 2004

Fyrir næstum því 10.000 gestum kom hundraðþúsundasti gesturinn inn á síðuna. Það var enginn annar en Jón Bóndi sem sigraði í keppninni og fær því frá mér kók og prins næst þegar ég hitti hann, ef ég forðast hann ekki til að þurfa ekki að greiða það út. Til hamingju Jón og til hamingju ég með 100.000 gesti.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.