Í gær átti nýji gsm síminn minn, sem ég fékk sendan frá bróðir mínum í Svíþjóð, tveggja vikna afmæli í tollinum en sökum einskærrar smámunasemi neita tollverðir að láta mig fá hann. Ég fer ekki nánar út í kröfur þeirra en ég held ég geti sagt án þess að fá samviskubit að tollverðir eru fífl.
Allavega, til hamingju með afmælið nýji sími.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.