sunnudagur, 12. september 2004

Þá er helginni að ljúka og lærdómurinn sem átti að eiga sér stað gerðist aldrei. Ég ætla því að biðja um nokkra greiða, svo ég komi einhverju í verk. Ég á það inni hjá ykkur:

* Bloggarar mega hætta að blogga.
* MSNverjar endilega farið af msn.
* Mbl.is starfsmenn, drullisti í verkfall.
* Sjónvarpsstöðvar landsins, vinsamlegast slökkvið á sendum.
* Bíóhús, snáfiði!

Svona mætti lengi telja. Ég held þið náið þessu. Takk.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.