sunnudagur, 12. september 2004

Í gærkvöldi gerðist ég kennari í fyrsta sinn þegar ég kenndi fjármál fyrirtækja í rúma fjóra tíma með, að mér fannst, góðum árangri.
Í dag fékk ég svo tölvupóst frá tímariti austfirðinga, Austurglugganum, þar sem ég var beðinn um að gefa álit mitt á vefsíðum sveitarfélaga austurlands, sem ég og gerði auðvitað.
Í kvöld er ég svo að spá í að fara í bíó.

Ótrúlegir hlutir að gerast! To be continued...

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.