þriðjudagur, 28. september 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Það er ekki laust við að vottur af þunglyndi hafi læðst í geðsjúka hausinn minn í kjölfar þess að ég skil ekkert í því tölfræðiverkefni sem ég á að vera að vinna þessa dagana. Ég kýs þó að líta á björtu hliðarnar, reyna að hafa gaman af þessari andlegu lægð og hugsa bara um börnin í afríku sem hafa ekkert tölfræðiverkefni til að þunglyndast yfir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.