þriðjudagur, 28. september 2004

Heilræði dagsins eru eftirfarandi og í boði Eimskipa, styrktaraðila veftímaritsins:

Hlustið ekki á þetta lag.
Lesið ekki þennan texta.
Skrifið ekki í gestabókina.
Látið mig ekki vera.
Keyrið ekki varlega.

Svo er bara að sjá hvort öfug sálfræði virki á fólkið.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.