laugardagur, 25. september 2004

Í dag gaf ég uppdópuðum, blindfullum og hálffroðufellandi ræfli allt mitt lausafé eða um 275 krónur á leið minni í skólann eftir að hann tók í hendina á mér og bað mig vingjarnlega. Ég þarf því að lifa daginn af án þess að versla mér kók og prins í sjálfsölum háskólans, bara af því ég er svo góður..

..eða drulluhræddur um að hann myndi drepa mig.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.