Einn vanmetnasti bloggari samtímans er án efa Sigmar Bóndi. Hann er með mjög smekklega uppsetta síðu, hæfilegt magn af hlekkjum, skemmtilega litasamsetningu, talsvert af myndum og stórkostlegt innihald.
Smellið hér, lesið og skrifið eitthvað fallegt til hans, annað hvort í gestabókina (svarthvíta myndin til hægri) eða í ummælin fyrir neðan hverja færslu. Ef þið kjósið að gera það ekki kasta ég einu stykki af bölvun á ykkur eða einhverju sambærilegu.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.