fimmtudagur, 19. ágúst 2004

Segið mér nú eitthvað í ummælunum svo ég verði ekki geðveikur á þessari þögn og hugsunum mínum sem allar tengjast kvíða við að fara héðan, frá fjölskyldu, vinum og góða veðrinu yfir í helvíti íslendinga; Reykjavík til þess að vera stressaður annan hvern dag yfir skólanum sem mun verða erfiðari þetta árið en það síðasta, að sögn.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.