Hjá venjulegu fólki hefði aðgerðin sem ég ætlaði mér að framkvæma áðan farið svona fram:
1. Hringja í náunga úr bílnum og boða komu til að sækja dvd disk sem ég lánaði.
2. Fara til náungans og ná í diskinn.
3. Fara heim og horfa á diskinn.
Þetta geri ég hinsvegar:
1. Hringja í náunga úr bílnum og boða komu til að sækja dvd disk sem ég lánaði.
2. Keyra heim og setjast í sófa.
Það er ótrúlegt hvað slæmt minni getur gert fyrir hversdagslega atburðarásina.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.