sunnudagur, 15. ágúst 2004

Það ríkir hússorg í Helgafellinu þegar þetta er ritað. Bergvin Jóhann Sveinsson er fluttur út og alfarinn frá austurlandinu til erkióvinar alls landsins; Reykjavíkur. Hans verður sárt saknað.

Ég fer reyndar aftur til Reykjavíkur til að stunda nám við HR eftir rúma viku og því er hjarta mitt smámsaman að fyllast af sorg.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.