fimmtudagur, 26. ágúst 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég hef aldrei upplifað jafn tilgangslitla skólaviku á öllum mínum skólaferli. Ég hef núna setið í tímum í ca tvo og hálfan tíma á fjórum dögum, þar af var kynning rúmlega hálftími og restin efni sem ekki er til prófs og þar af leiðandi tilgangslaust. Ég ætla því að nota restina af vikunni í að finna upp tímavél til að fara aftur til sunnudagsins síðasta og sannfæra mig um að ég eigi að fresta för minni til Reykjavíkur um viku.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.