fimmtudagur, 26. ágúst 2004

Þá er komið að skólaleik veftímaritsins. Ef einhver getur sagt mér af hverju ég skrifaði "A.M." í lófann á mér í gær til að blogga um þá fær sá hinn sami næstu bloggfærslu tileinkaða sér auk þess að fá að lesa æsispennandi færslu um A.M.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.