laugardagur, 28. ágúst 2004

Ég finn síðu á ca hálfs árs fresti sem fær mig til að hlægja upphátt og vel það. Þessi síða fékk mig til að míga blóði úr hlátri.
Eftir á að hyggja þá gæti það líka verið magasárið sem er að stríða mér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.