sunnudagur, 29. ágúst 2004

Loksins get ég fært sönnur á það sem ég hef sagt í margar mínútur; að fólkið í Reykjavík er risavaxið og að myndavélaflass virkar ekki á mig. Á þessari mynd frá vísindaferðinni á föstudaginn stóð ég nákvæmlega jafn langt frá myndavélinni og þeir risar sem þarna sjást, ef þið takið eftir mér yfir höfuð þar sem flassið á myndavélinni hefur náð að sneiða framhjá mér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.