föstudagur, 27. ágúst 2004

Í fyrsta sinn um ævina og sennilega það eina, kvíði ég mikið fyrir helginni sem er að byrja því ég mun ekki hafa neitt að gera. Það að hafa ekkert að gera um helgar er reyndar uppáhaldsiðja mín en í þetta skiptið leyfa aðstæður mér ekki að njóta letilífsins þar sem ég er háður mínum eigin híbýlum, peningum og jafnvel Egilsstöðum.

Ég byrja þó helgina á súrrandi fylleríi í vísindaferð sem byrjar eftir rúma þrjá tíma.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.