föstudagur, 6. ágúst 2004

Í þessari viku hef ég tvisvar gleymt að slá mig inn og þrisvar gleymt að slá mig út af skattstofunni sem er skemmtileg tilviljun því á föstudaginn síðasta var ég að monta mig af því að hafa aldrei gleymt að slá mig inn eða út í sumar enda um mikið afrek að ræða þegar að minnislausasta manni alheimsins kemur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.