miðvikudagur, 25. ágúst 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í bíó um daginn, á myndinni Fahrenheit 9/11, náði ég þeim merkilega árangri að hósta með nefinu hvað eftir annað. Það var mjög vandræðalegt í hléinu þegar fólk var að reyna að tala saman en þó öllu vandræðalegra þegar snarvæmna atriðið í myndinni stóð sem hæst, grafarþögn ríkti og margir við að bresta í grát. Það er svona að gleyma öllu í bílnum, þ.á.m. hálstöflunum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.