laugardagur, 7. ágúst 2004

Í dag var borinn til grafar besti kennari sem ég hef haft, Finnur N. Karlsson. Ég votta öllum þeim sem honum tengdust samúð mína.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.