mánudagur, 12. júlí 2004

Á Seyðisfirði, þar sem allir hafa þessa undarlegu kyrrð yfir sér rétt eins og álfarnir í Lord of the rings, er að finna ungan pilt að nafni Árni Geir sem ég frétti nýlega að væri með bloggsíðu. Ég kíkti á hana og fannst mikið til hennar koma. Þessi færsla er sérstaklega athyglisverð. Hann fær því hlekk undir vinir og kunningjar auk þess sem hann fær þennan hlekk. Þennan líka.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.