þriðjudagur, 27. júlí 2004

Nýlega ákvað ég að slá tvær flugur í einu höggi með því að kaupa handa mér gjöf í geggjuðu eyðsluæði þar sem ég á afmæli einhverntíman á árinu. Seinni flugan sem ég sló var að undirstrika í eitt skipti fyrir öll að ég er alls ekki kúl á nokkurn hátt. Ég held að myndin segi meira en 62 orð.



Tískuskór frá 1965.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.