laugardagur, 3. júlí 2004

Á morgun hverfa rúmlega 143 milljónir íslenskra króna úr landi þegar Metallica heldur tónleika í Egilshöllinni. Miðaverð er með því allra hæsta sem þekkist í veröldinni og um 18.000 manns mæta, ýmist blindfullir, miklir aðdáendur eða algjörlega lausir við peningavit, nema allt eigi við.
Þetta er þó allt í lagi, við verðum bara að selja um 1.300 tonn af þorski til útlanda í staðinn.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.