laugardagur, 17. júlí 2004

Í kvöld heyrði ég ansi illa orðaða frétt. Í tölvu biskups eins í Austurríki fannst umtalsvert magn barnakláms og hann var í kjölfarið ákærður. Aðspurður sagðist hann saklaus og að þetta hafi bara verið strákapör.
Annað hvort er einhver pörupiltur að vinna á rás 2 eða enginn prófarkalesari.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.