mánudagur, 12. júlí 2004

Hér er hitaspá mbl.is síðustu daga og raunverulegur hiti sem sýndur var daginn eftir af sömu aðilum:

Fimmtudagur
Spá: 14 stiga hiti. Raunverulegur hiti: 19 stig.

Föstudagur
Spá: 14 stiga hiti. Raunverulegur hiti: 21 stig.

Laugardagur
Spá: 14 stiga hiti. Raunverulegur hiti: 22 stig.

Sunnudagur
Spá: 13 stiga hiti. Raunverulegur hiti 19 stig.

Sjáið þið munstrið sem farið er að myndast hjá þeim? Þess má geta að út þessa viku er aðeins spáð 13 stiga hita á Egilsstöðum. Bömmer.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.