miðvikudagur, 28. júlí 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í gærkvöldi eyddi ég talsverðum tíma í að gera skyrtertu sem ég svo bauð starfsfólki skattstofunnar upp á í dag í tilefni dagsins. Þar voru allir í sjöunda himni með kökuna og ég lofaður í bak og fyrir. Það margborgaði sig semsagt að setja tífalt vanilludropamagn í kökuna sem ég skal bjóðast til að gera fyrir hvern þann sem trúir öllu sem hann les.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.