Í dag á alveg stórkostleg manneskja afmæli. Ekki nóg með að hún sé fögur og hjartagóð heldur er hún líka býsna skemmtileg og myndast vel. Hún heitir Birgitta Haukdal og óska ég henni hérmeð til hamingju með 25 ára afmælið.
Svo skemmtilega vill til að ég á afmæli á sama degi og hún, þ.e.a.s. miðvikudegi.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.