sunnudagur, 4. júlí 2004

Ég var að ljúka við að horfa á Grikki vinna evrópumótið í fótbolta gegn Portúgölum. Í Portúgalska landsliðinu er leikmaður að nafni Luis Figo sem mér fannst ég kannast eitthvað við. Hér eru því fjórfarar vikunnar:Luis Figo, ofurhetja Portúgal
Scott Bakula, ofurhetja í Quantum Leap
Örn, ofurhetja náttúrunnar
Sámur, ofurhetja fréttastofu prúðuleikaranna

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.