miðvikudagur, 7. júlí 2004

Þessa stundina er ég með talsverða sektarkennd og mér líður verulega illa yfir því að hafa ekki skráð færslu á þessa síðu í rúmlega tólf klukkustundir. Hugsanir eins og "hvað ef allir hætta að elska mig?" og "guð hvað ég er ljótur!" koma upp í hugann um leið og ég glími við ritstíflu á háu stigi (svokallaður rauður kóði á veftímaritinu).

Ég ákveð því hérmeð að bjóða upp á hámenningu enda gefur þetta veftímarit sig út fyrir að aðhyllast henni. Gjörið svo vel:



Mona Lisa megabeib


Ég veit ekki með ykkur en mér líður talsvert betur eftir þessi rit.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.