Ég hef lokið við að betrumbæta hlekkina hérna hægra megin. Nú getið þið séð smá umsögn um hvern og einn bloggara með því að færa músina yfir hlekkinn.
Ég vil gjarnan undirstrika enn eina ferðina að ef þið eigið bloggsíðu sem þið viljið láta bæta við eða taka út í hlekkjunum, látið mig vita í ummælum eða pósti.
Annars er það helst í fréttum að blogspot síðan er ekki að hlaðast nema hjá lítilli prósentu. Þetta verður vonandi komið á lag fljótlega.
Fleira var það ekki í fréttum í dag, veriði sæl.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.