fimmtudagur, 1. júlí 2004

Þessa færslu skrifa ég lafþunnur eftir komandi helgi til þess að vara sjálfan mig við því að fara á ball eftir að hafa drukkið talsvert mikið af áfengi því á ballinu mun ég gera mig að fífli og eyða alltof miklum peningi af visakortinu í tímavél sem ég kaupi í siggapylsum og mun svo nota fyrir ca 12 mínútum síðan til þess að vara mig við þessari óþarfa eyðslu.

Einnig má ég passa mig á hárgreiðslukonunni í dag, hún mun taka of mikið.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.