Í dag bættist sextugasti og sjötti MSN (sem er spjallforrit) vinur minn í safnið en það var enginn annar en Sigmar bóndi. Þar er magnaður kappi á ferð sem er nýbyrjaður að blogga á ný. Hann fær þarmeð hlekk aftur á sig. Til hamingju með það Simmi.
Á vafri mínu um öldur vefsins í kvöld rakst ég svo á skemmtisíðu Margrétar. Eftir því sem ég best veit er þessi umtalaða Margrét kölluð Magga og er vinkona Bylgju og Lísu. Áhugamál hennar eru Skítamórall og...
...allavega. Hún fær hlekk fyrir að skemmtilegt blogg, og svo fann ég hlekk á mig þar.
En allavega, ég skora á sem flesta að bæta mér við á MSN hjá sér (tilvitnun í Pál Óskar ->) jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt. MSNið er finnurtg@hotmail.com.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.