fimmtudagur, 22. júlí 2004

Enn eina ferðina er komið að fjórförum vikunnar. Í þetta skiptið er um að ræða fjórar ofurlöggur sem eru allar grunsamlega líkar:Eiríkur Stefán, lögreglumaður í Kópavogi.


Chris Vaughn (Rock), lögreglumaður í myndinni Walking tall.


Robocop, lögreglumaður í myndinni Robocop.


Joe Swanson, lögreglumaður í Family Guy.


ATH. Þetta eru engin persónuleg skot, bara mikill aulahúmor, ef það nær því. Robocop, þú skalt því ekki taka þetta alvarlega. Ekki þið hinir heldur, ef þið lesið þetta.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.