Í gær sleppti ég því að mæta á körfuboltaæfingu í fyrsta sinn í sumar. Ástæðuna má rekja til leti, þreytu, slappleika, syfju, næringarskorts og slæmrar reynslu af síðustu æfingu sem fram fór á mánudaginn.
Ég er þó hvergi af baki dottinn. Lyfti bara og syndi í staðinn í dag og næstu fjóra daga.
Afsakið annars andleysið. Fimm tíma næstursvefn gerir þetta við mann.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.