föstudagur, 16. júlí 2004

Þegar þetta er ritað eru 39.977 manns búnir að skoða þessa síðu síðan 04. apríl 2003 og því vantar aðeins 23 til að komast upp í fjörutíuþúsundasta gestinn. Ef svo skemmtilega vill til að sá gestur verði Íslendingur, en ekki klámleitandi útlendingur, vinsamlegast skrifaðu í ummælin. Gestanúmerið er neðst á síðunni.

Allavega, 39.977 gestir á þessu tímabili þýðir 3,55 gestir á klukkutíma í 11.256 tíma, 85,24 gestir á dag í 469 daga og 596,67 gestir á viku í 67 vikur sem er mun hærra en ég bjóst við.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.