Ég hef lært það af reynslu síðustu þriggja ára að það er ómögulegt að komast upp með að vera nískur í kaupum á stafrænni myndavél því heppnisstuðullinn í þeim málum er enginn.
Næst ætla ég því að eyða því sem samsvarar einum sjöunda af mánaðarlaunum í stafræna myndavél og hætta þessar nísku.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.