Ég eyddi mestmegninu af deginum í að skrapa stétt skattstofunnar, skola stéttina og vökva garðinn. Um leið og ég settist í bílinn eftir langan vinnudag byrjaði að rigna. Og ekki rigna svona venjulega eins og á Íslandi heldur meira
bíómyndarigning, eins og í
Seven.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.