laugardagur, 12. júní 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Starsailor, ein af skemmtilegustu hljómsveitum samtímans, hélt tónleika fyrir auma þúsund manns í gærkvöldi í Reykjavík eins og þessar myndir sýna. Ég vissi ekki af þeim fyrr en á fimmtudaginn og hefði gjarnan vilja komast á þá, ef ekki væri fyrir eitt mesta peningaleysi sem elstu menn muna. Ég dó þó ekki ráðalaus því ég vann til klukkan tíu í gærkvöldi og gerði svo alls ekki neitt eftir það. Ég lifi á brúninni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.