laugardagur, 19. júní 2004

Þegar ég var nýkominn hingað austur kom smá dauður tími í líf mitt þar sem mér gafst tími til að spá í lífið, tilveruna og tilganginn. Einnig gat ég fiktað í tölvunni við að gera tölvugerðar myndir af sjálfum mér. Afraksturinn eru þrjár myndir sem ég ætla að leyfa ykkur, gestir góðir, að velja úr hver er líkust mér. Hér eru myndirnar og fyrir neðan þær er könnunin. Allir sem vettlingi geta valdið, takið þátt.

Mynd númer eitt. South Park.

Mynd númer tvö. Gerð í teiknimyndaforriti.

Mynd númer þrjú. Gerð í andlitsforriti
.

Smellið hér til að greiða atkvæði. Sú mynd sem fær flest atkvæði mun birtast annað slagið uppi í hægra horni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.