Eftir körfuboltaæfingu kvöldsins finnst mér ekki nema sanngjarnt að fólk fái loksins að vita af mínum sífellt vaxandi sjúkdómi en á þessari æfingu stóð ég mig vægast sagt illa. Ég þjáist nefnilega af krónísku Tourettes heilkenni þegar ég er að tapa eða standa mig illa í körfubolta. Blótsyrðum er ekki beint að neinum nema sjálfum mér, ef ekki röddunum og biðst ég velvirðingar ef einhver misskilningur hefur átt sér stað.
Ef allt fer illa þá mun þetta draga mig til dauða, þeas ef ég lendi í að spila körfubolta niðri á fjörðum með geðsjúkum sjómönnum, nú eða í bandarísku fangelsi.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.