Í dag braut ég odd af oflæti mínu og keypti forláta köku fyrir vinnustaðagengið á skattstofunni. Þessi ofsafengni galsi sem um mig greip var ekki lengi að hverfa þegar ég sá verðmiðann. 129 krónur farnar í súginn. Það er dýrt að viðhalda vinsældunum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.